Reykjastræti hefur byggt um 40 þúsund fermetra á nýliðnum árum og er með í byggingu um 11 þúsund fermetra til viðbótar. Þörf samfélagsins fyrir nýtt atvinnuhúsnæði er mikil og mun Reykjastræti halda áfram að byggja ný gæðamikil hús sem standast nútíma kröfur viðskiptavina og fegrar höfuðborgarsvæðið.
Félagið hefur áhuga á kaupum á lóðum undir stór uppbyggingarverkefni þar sem hægt er að byggja upp hágæða húsnæði með fjölbreyttri þjónustu fyrir okkar viðskiptavini.