Um okkur

Um reykjastræti

Fasteignasafn Reykjastrætis er eitt yngsta fasteignasafn á Íslandi og er byggt samkvæmt nýjustu reglum fyrir nútíma kröfur viðskiptavina um gæði og sjálfbærni.

Meirihluti af fermetrum félagsins eru byggðir eftir árið 2018. Reykjastræti kappkostar að lækka rekstrarkostnað fasteigna, viðskiptavinum til hagsbóta. Eignavirði safnsins telur um 35 milljarða og stefnir félagið að vaxa í 50 milljarða fyrir árslok 2027 með byggingu nýrra eigna. Félagið leitar eftir farsælu langtíma viðskiptasambandi við sína leigjendur og stendur félagið fyrir góða þjónustu, gæði og áreiðanleika í viðskiptum.

Skoða eignasafn

Yfir 14.000 fermetrar í byggingu

Reykjastræti vinna að framgangi spennandi þróunarverkefna víðsvegar um borgina sem liggja við fyrirhugaðan Borgarlínuás. Verkefnin eiga það sameiginlegt að hugað er að sjálfbærni og áhrifum byggðar á náttúru og samfélag frá grunni.

Skoða þróunarverkefni
Starfsfólk
Stjórnarformaður og starfandi forstjóri

Halldór Ólafur Halldórsson

oli@grofin.is
Framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar

Páll Ólaf Pálsson

pall@reykjastraeti.is
þjónustustjóri

Alma Hrönn Ágústsdóttir

alma@reykjastraeti.is
Hönnuður

Björgvin Halldórsson

bjorgvin@reykjastraeti.is
Forstöðumaður eignaumsýslu

Kristinn Þór Guðmundsson

kristinn@reykjastraeti.is
Rekstrarstjóri

Ólafur Stefánsson

olafurs@reykjastraeti.is
Umsjónarmaður fasteigna

Dainoras Pacevicius

denni@reykjastraeti.is
Umsjónarmaður fasteigna

Guðmundur Arnarson

gudmundur@reykjastraeti.is
Stjórn

Nafn

Hlutverk

Netfang

Halldór Ólafur Halldórsson

Stjórnarformaður

oli@grofin.is

Þorvaldur H. Gissurarson

Stjórnarmaður

thor@tgverk.is

Örn Tryggvi Johnsen

Stjórnarmaður

orn@tgverk.is

Lykiltölur

Þúsund fermetrar í rekstri.

46

Þúsund fermetrar í þróun.

14

Fjöldi atvinnueigna.

16

Útleiguhlutfall.

98%