Atvinnuhúsnæði á sjö hæðum fullbyggt 2018 sem skiptist í hótelíbúðir og veitingar-, verslunar- og skrifstofurými. Helstu leigutakar eru Nitro, Icelandic Apartments, Bragðlaukar og Keystrike.
Staðsetning
Urðarhvarf 4
BYGGINGARÁR
2018
HEILDARSTÆRÐ
3907 fm
Tegund
Atvinnuhúsnæði
Viðbótarupplýsingar
Góð lofthæð eða um 5 metrar að hæð og næg bílastæði á lóð á aðkomuhæð. Möguleiki á að koma fyrir hleðsluhurð á hluta rýmisins. Opið vinnurými með lokuðu fundarherbergi og eldhúsi. Salerni og ræsting innan rýmis. Mikið auglýsingagildi frá stofnbrautum. Afhending samkvæmt samkomulagi.